Gunnlaðarsaga í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Brynjar Gauti

Gunnlaðarsaga í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Eftir Svövu Jakobsdóttur í leikgerð Sigurbjargar Þrastardóttur. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Dans- og sviðshreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Tónlist: Giedrius Puskunigis og Hlynur Aðils Vilmarsson. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Erling Jóhannesson, Ívar Örn Sverrisson, María Heba Þorkelsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Sóley Elíasdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur. Hafnarfjarðarleikhúsið, föstudag 15. september kl. 20.00 MYNDATEXTI: Dóttirin - Úr sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar