Uppklapp á dansverki í Borgarleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Uppklapp á dansverki í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

DÖNSURUM Tanztheatre Wuppertal, dansleikhúss Pinu Bausch, var vel fagnað að lokinni sýningu í gær. Á þriðja tug dansara tók þátt í sýningunni, en haldnar verða þrjár sýningar í viðbót á verkinu Água á næstu dögum. Pinu Bausch hefur verið lýst sem einum af jöfrum nútímadanslistar og er heimsókn hennar stórviðburður í íslensku menningarlífi. Bausch er þriðja frá vinstri á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar