Jón Stefánsson
Kaupa Í körfu
Enginn hörgull virðist vera á syngjandi glöðum krílum og krökkum ef marka má aðsóknina í Kórskóla Langholtskirkju. Um 170 söngfuglar sækja þar tónlistarnám í fimm mismunandi kórum; Krúttakórnum, Gradualekórnum, Graduale Futuri, stúlknakórnum Graduale Nobili og nýstofnuðum drengjakór sem hóf starfsemi sína í síðustu viku. MYNDATEXTI: Samhljómur - Kórskólastjórinn Jón Stefánsson gefur tóninn fyrir samsöng á fimmtudagsæfingu. En hefð er fyrir því að báðir Graduale-kórarnir og kórskólinn syngi saman í upphafi hverrar æfingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir