Bílvelta í Ártúnsbrekku

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bílvelta í Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEGT umferðaröngþveiti myndaðist í Austurbæ Reykjavíkur í kjölfar þess að loka þurfti Miklubraut til austurs frá Grensásvegi þegar vöruflutningabifreið valt skömmu fyrir kl. 11 í gærmorgun. MYNDATEXTI: Dreifðist víða - Vöruflutningabifreiðin bar gám sem innihélt um 20 tonn af gleri og tók það lögreglu og slökkvilið um þrjár klukkustundir að þrífa veginn. Mikil mildi var að enginn bíll var í námunda þegar óhappið átti sér stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar