Ný borhola blæs í Bjarnarflagi

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Ný borhola blæs í Bjarnarflagi

Kaupa Í körfu

í Bjarnarflagi sem boruð var í sumar skilar nú um 11-12 MW-orku miðað við rafmagnsframleiðslu. Þetta þykir gott afl en víða um land eru álíka kraftmiklar holur eða kraftmeiri. MYNDATEXTI: Spræk - Er borholunni var hleypt upp var hún spræk eins og kálfur að vori en síðan hefur hún dalað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar