Foreldrar og krakkar mótmæla við gangbraut

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Foreldrar og krakkar mótmæla við gangbraut

Kaupa Í körfu

Foreldrar barna sem búa í námunda við Háaleitisbraut og þurfa að fara yfir hana á leið í skóla eða tómstundastarf eru ósáttir við umferðaröryggi við götuna og vilja aðgerðir til þess að bæta úr. MYNDATEXTI: Mótmæla hraðakstri - Aftari röð frá vinstri: Steinunn Stefánsdóttir, Birgir Björnsson, Hlíf Ísaksdóttir, Valgerður S. Pálsdóttir og Þorbjörg Gunnarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Anna Sigrún Gunnarsdóttir, Atli Rúnar Sigurðsson, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Katla Rún Káradóttir, Bergur Páll Birgisson og Ragnhildur Kristinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar