Unnur Friðriksdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Unnur Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Þótt strákarnir drekki bara mjólk með hafragrautnum og Cheerios-inu og svo í kaffitímanum gæti ég ekki borið vikuskammtinn af mjólk með mér heim í einni ferð." Ég verslaði reyndar talsvert í gær, þurfti bara að koma aftur í dag því að hundurinn át allan ost og smjör á heimilinu - skildi bara umbúðirnar eftir," segir Unnur Friðriksdóttir ljósmóðir, um leið og hún snarar sér inn í Bónus við Smáratorg. "Já, við erum með labrador," heldur Unnur áfram þegar hún sér undrunarsvipinn á andliti blaðamanns. "Hann étur allt sem að kjafti kemur," segir hún og grípur gula innkaupakerru við innganginn. MYNDATEXTI: Unnur Friðriksdóttir ljósmóðir: Segist stundum kaupa tilbúna fiskrétti í Fylgifiskum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar