Hettumáfar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hettumáfar

Kaupa Í körfu

ÆVAR Petersen fuglafræðingur telur ólíklegt að mávar hafi útrýmt mófugli inn til dala í Eyjafirði, eins og Björn Stefánsson refaskytta hélt fram í Morgunblaðinu í vikunni. Ævar vill þó ekki útiloka það, en segir þetta ekki hafa verið rannsakað. MYNDATEXTI: Máfur eða máfur - Þessir ungu hettumáfar - Larus ridibundus - sveimuðu við Glerá á Akureyri í vikunni. Þetta eru líklega ungir fuglir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar