Þingvallanefnd í Vatnskoti við Þingvallavatn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingvallanefnd í Vatnskoti við Þingvallavatn

Kaupa Í körfu

ÞINGVALLANEFND kynnti sér í gær nýja og stórbætta aðstöðu fyrir ferðafólk við tjaldstæðið í Vatnskoti á bökkum Þingvallavatns. Framkvæmdum lauk fyrir veiðitímabilið í sumar og var sérstök áhersla lögð á að bæta aðbúnað fyrir fatlaða til muna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar