Halldór Jörgensson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Jörgensson

Kaupa Í körfu

GRUNDVÖLLURINN að velgengni íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja er sá að þau hafa fengið tækifæri til að vinna með íslenskum fyrirtækjum í að þróa lausnir sínar. Þetta segir Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar