Höfrungar

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Höfrungar

Kaupa Í körfu

Bakkafjörður | Þessa glæsilegu höfrunga kom Kristinn Pétursson með að landi í Bakkafirði fyrir skemmstu, eftir stutta veiðiferð á gúmmíbátnum sínum. Dýrin, sem eru sennilega bæði kvenkyns, eru bæði um 220 cm löng og u.þ.b. 250-350 kg hvort.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar