Orkuveitan og Sjóvá

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkuveitan og Sjóvá

Kaupa Í körfu

FRÆÐSLA er grundvallaratriði í að ráðast gegn orsökum brunaslysa og hafa Orkuveita Reykjavíkur og Sjóvá Forvarnarhús gert samkomulag um samstarf um forvarnarverkefni, sem bráðlega verður hrint í framkvæmd...Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður OR, og Herdís L. Storgaard, forstöðumaður Sjóvár Forvarnarhúss, undirrituðu samninginn í gær. Fyrir aftan þau standa Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, og Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar