Skriðuklaustur

Steinunn Ásmundsdóttir

Skriðuklaustur

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Nú er hjá Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri unnið að skráningu á handritum og bréfasafni Gunnars Gunnarssonar skálds í samstarfi við Landsbókasafn Íslands - háskólabókasafn og sömuleiðis verið að skanna inn mikið úrklippusafn sem Gunnar skildi eftir sig og skrá svo það verði aðgengilegtá tölvutæku formi. MYNDATEXTI: Hughrif - Ritvél Gunnars við stofugluggann á Skriðuklaustri, hvar hann hefur vísast sótt innblástur í fagra útsýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar