Ómar Ragnarsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ómar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

ÓMAR Ragnarsson, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpsinu, boðaði í gær til blaðamannafundar þar sem hann lýsti opinberlega yfir andstöðu við Kárahnjúkavirkjun og stóriðjustefnuna og greindi jafnframt frá því að hann stendur að útgáfu á átta síðna blaði um Kárahnjúkavirkjun og umhverfismál sem dreift verður með Morgunblaðinu á sunnudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar