Manhattan

Einar Falur Ingólfsson

Manhattan

Kaupa Í körfu

VÍSITALA leiðandi hagvísa fyrir bandaríska hagkerfið lækkaði í annan mánuðinn í röð. Í hálffimmfréttum Kaupþings banka segir að dvínandi bjartsýni neytenda og samdráttur í fjölda byggingaleyfa hafi einna helst stuðlað að lækkun vísitölunnar sem mjög er horft til sem vísbendingar um stefnu hagkerfisins (Horft austur yfir Manhattan og neðsta hluta Central Park, frá íbúð á 73. hæð Time Warner Center)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar