Sang Young Kyron

Eyþór Árnason

Sang Young Kyron

Kaupa Í körfu

BÍLABÚÐ Benna hefur fyrir löngu náð góðum árangri með markaðssetningu á tvennskonar öfgum, annarsvegar með Porsche lúxus- og sportbílum, hinsvegar með alvöru jeppum á góðu verði. Í þetta skiptið munum við líta nánar á Ssangyong Kyron jeppann sem á að koma inn á markaðinn sem hagstæður millistærðarjeppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar