Brúin við Drekkingarhyl í Öxará við Þingvallavatn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúin við Drekkingarhyl í Öxará við Þingvallavatn

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir ljóst að afar varlega verði að fara í öllu er lýtur að uppbyggingu og breytingum á Þingvöllum. MYNDATEXTI: Kennileiti - Verði niðurstaðan sú að brúin yfir Öxará skuli áfram standa er ljóst að á henni þarf að gera endurbætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar