Guðrún Hannesdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðrún Hannesdóttir

Kaupa Í körfu

Er Ísland barnvænt samfélag? Grein I Foreldrar ekki með samviskubit Foreldrar telja mjög erfitt að samræma atvinnu og fjölskyldulíf og eru í stöðugu kapphlaupi við tímann. Þetta kemur fram í rannsókn sem Guðrún Hannesdóttir uppeldisfræðingur gerði fyrir fáeinum misserum. MYNDATEXTI: Tímaklemma - "Sú hugmynd að aðrir foreldrar séu einnig í tímaklemmu og sinni því börnum sínum e.t.v. ekki mjög mikið virðist friða samvisku foreldra," segir Guðrún Hannesdóttir uppeldisfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar