Tómas Bjarnason

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tómas Bjarnason

Kaupa Í körfu

Er Ísland barnvænt samfélag? Grein I 36,5% hafa oft takmarkaðan tíma fyrir fjölskylduna Í könnun sem Gallup gerði fyrr á þessu ári kom í ljós að 36,5% starfandi fólks á aldrinum 25-65 ára á höfuðborgarsvæðinu kveðast oft hafa takmarkaðan tíma fyrir fjölskylduna eða aðra mikilvæga aðila í sínu lífi vegna vinnu. MYNDATEXTI: Úrræði - "Einstaklingarnir sjálfir geta brugðist við með margskonar hætti til að draga úr árekstrum vinnu og einkalífs," segir Tómas Bjarnason sérfræðingur hjá Capacent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar