Brynja Eyfjörð Jónsdóttir

Eyþór Árnason

Brynja Eyfjörð Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Brynja Eyfjörð Jónsdóttir er sex ára og er í Barnaskóla Hjallastefnunnar. Sá skóli er við Vífilsstaði í Heiðmörk. Við sláumst í för með henni þar sem hún sýnir okkur uppáhaldsstaðina sína. Við eltum hana niður stíg á milli birki- og grenitrjáa. MYNDATEXTI Brynja leikur sér kát í hossutrénu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar