Landhelgisgæslan 80 ára

Jim Smart

Landhelgisgæslan 80 ára

Kaupa Í körfu

Tímamót | Landhelgisgæsla Íslands fagnaði 80 ára afmæli sínu sl. laugardag. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Georg Kr. Lárusson, forstjóri LGH, komu siglandi í afmælisveisluna um borð í varðskipinu Óðni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar