Helga Björk Pálsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Helga Björk Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Það getur verið gott að gera sér fulla grein fyrir eigin færni þegar sótt er um vinnu. Eins er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vita hvað starfsmennirnir eru færir um. Svarið er færnimappa. Færnimappa er, eins og nafnið bendir til, yfirlit yfir færni einstaklingsins sem býr hana til. Helga Björk Pálsdóttir hjá Mími Símenntun hefur haldið námskeið í gerð færnimappna um skeið. MYNDATEXTI: Helga Björk Pálsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar