Haraldur Finnsson

Jim Smart

Haraldur Finnsson

Kaupa Í körfu

Haraldur Finnsson, skólastjóri í Réttarholtsskóla, er ósammála þeim sem segja unglinga fara versnandi. Myndatexti: Haraldur Finnsson segist vera "hálfeyðilegur" án skeggsins sem fékk að fjúka á árshátíð Réttarholtsskóla á dögunum. Þar þurfti hann að troða upp sem brúður í einu skemmtiatriðinu og fannst því rétt að raka af skeggið í skemmtanahléinu á ballinu, enda til mikils að vinna þar sem um síðustu árshátíð hans í skólastjórastólnum var að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar