Halldór Hansen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Hansen

Kaupa Í körfu

Halldór Hansen barnalæknir hefur ákveðið að gefa Listaháskóla Íslands tónlistarsafn sitt, sem er eitt stærsta slíkra safna á Íslandi. Auk safnsins ánafnar Halldór skólanum, eftir sinn dag, fasteign sína á Laufásvegi 24. Myndatexti: Halldór Hansen og Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands. Fyrir aftan þá standa Árni Tómas Ragnarsson læknir og Björn Bjarnason sem vottuðu gjafarsamkomulag Halldórs og Listaháskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar