Mývatnssveit

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Haustið leggst hægt og hljótt yfir landið og gróðurinn býr sig undir veturinn. Á meðan það gengur yfir verða litbrigði náttúrunnar mikið sjónarspil og nú hefur gránað í hæstu fjöllum. Heyskap er lokið en kornskurður framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar