Valur - Grindavík knattspyrna karla

Brynjar Gauti

Valur - Grindavík knattspyrna karla

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var í húfi þegar Grindvíkingar sóttu Val heim í Laugardalinn í gærkvöldi enda lögðu menn sig fram svo að leikurinn var oft á tíðum fjörugur. MYNDATEXTI: Skallaeinvígi Pálmi Rafn Pálmason, markaskorari Vals, og Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindvíkinga, í skallaeinvígi í Laugardalnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar