Ný heilsugæslustöð vígð á Skagaströnd

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Ný heilsugæslustöð vígð á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Ný heilsugæslustöð á Skagaströnd sem byggð er við Sæborg, íbúðir fyrir eldri borgara, var formlega tekin í notkun sl. föstudag að vistöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Klippt - Siv Friðleifsdóttir opnaði heilsugæslustöðina með því að klippa á borða. Ómar Ragnarsson, yfirlæknir stöðvarinnar, fylgist grannt með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar