Gjöf

Sigurður Jónsson

Gjöf

Kaupa Í körfu

Lögreglustjóranum á Selfossi barst afar góð gjöf í vikunni. Bóndi úr Ölfusinu sem ekki vildi láta nafns síns getið færði honum hálfrar milljónar króna framlag í sjóð til söfnunar fyrir fíkniefnahundi. MYNDATEXTI Mikill áhugi er á því að fá nýjan fíkniefnahund til lögreglunnar á Selfossi. Myndin var tekin þegar Ragnar Gylfason og Elías Jón Jónsson úr Nemendafélagi FSu afhentu Ólafi Helga Kjartanssyni framlag nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar