Ronja ræningjadóttir í Borgarleikhúsinu

Ronja ræningjadóttir í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leiklist | Ronja Ræningjadóttir í Borgarleikhúsinu nýtur mikilla vinsælda ÞAÐ KOM Bjarneyju Birtu Atladóttur skemmtilega á óvart þegar hún og fjölskylda hennar voru beðin að koma upp á svið í sýningarlok á verkinu um Ronju Ræningjadóttur á sunnudag. MYNDATEXTI: Ævintýraleg - Ronja (Arnbjörg Hlíf Valsdóttir) og Birkir (Friðrik Friðriksson) voru hress og kát í sýningarlok ásamt Bjarneyju Birtu í prinsessukjólnum, Eiði Erni í herklæðum og Karítas Heiðbrá Harðardóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar