Ragnar Kjartansson og Listasafn Reykjavíkur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnar Kjartansson og Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

MYNDLISTARMAÐURINN Ragnar Kjartansson tók að sér fyrir nokkru að endurgera stúku Hitlers, sem reist var árið 1941 í Admiral Palast-leikhúsinu í Berlín fyrir Hitler sjálfan. Hugmyndin var að Ragnar væri sjálfur hluti af verkinu og áhugasamir gætu fylgst með honum endurgera stúkuna frægu. Vinnan átti að vera hluti af sýningunni Pakkhús postulanna sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur. Nú hefur gjörningnum hins vegar verið aflýst og boðaði Ragnar til blaðamannafundar í gær þar sem hann tilkynnti meðal annars: MYNDATEXTI: Fullklárað - Ragnar Kjartansson myndlistamaður ásamt Stúku Hitlers, verkinu sem kláraði sig sjálft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar