Vitastígur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vitastígur

Kaupa Í körfu

Smiðirnir, sem voru að gera upp hús Vilborgar Ísleifsdóttur efst á Vitastíg, ráku upp stór augu þegar þeir fundu mannabein í stokkum milli þaksperra hússins. Beinin reyndust vera frá 15. eða 16. öld, en ekki er vitað með vissu hvenær eða hvers vegna þau höfnuðu þar sem þau fundust. Sennilegasta skýringin er sú að um aldir hefur verið siður að setja bein, sem upp komu þegar grunnur var tekinn, í veggi eða milli þaksperra," segir Vilborg, sem er sagnfræðingur að mennt. MYNDATEXTI Bein Upphandleggsbeinið sem ekki vildi yfirgefa húsið er varðveitt í bollaskápnum. Vilborg ætlar að láta smíða því skrín að kaþólskum sið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar