Svandís Leósdóttir og dýrin

Svandís Leósdóttir og dýrin

Kaupa Í körfu

Nei, kannski ekki alveg, en það er ekki ofsögum sagt að dýralífið sé margvíslegt á heimili Svandísar Leósdóttur. Þar búa tveir kettir, hundur, páfagaukur, hamstur, naggrís, froskar og salamöndrur, auk þess sem fiskar svamla í búri sínu. Svandís á þar fyrir utan fimm hesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar