Svandís Leósdóttir og dýrin

Svandís Leósdóttir og dýrin

Kaupa Í körfu

Nei, kannski ekki alveg, en það er ekki ofsögum sagt að dýralífið sé margvíslegt á heimili Svandísar Leósdóttur. Þar búa tveir kettir, hundur, páfagaukur, hamstur, naggrís, froskar og salamöndrur, auk þess sem fiskar svamla í búri sínu. Svandís á þar fyrir utan fimm hesta. MYNDATEXTI: Náttfari - Hestarnir eru líf og yndi Svandísar og hún er ákveðin í að eiga alltaf hesta, hvað svo sem verður með annars konar dýraeign. Þessi sem Svandís heldur í er brúnlitföróttur, á veturna er hann eiginlega alveg brúnn en á vorin eru hausinn og lappirnar svört og búkurinn alveg hvítur. Á haustin skiptir hann enn um lit og verður gráleitur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar