Valur - Breiðablik

Valur - Breiðablik

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIKSKONUR gerðu heiðarlega tilraun til þess að verja titil sinn í VISA bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á laugardaginn en urðu að játa sig sigraðar fyrir Íslandsmeisturum Vals eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. MYNDATEXTI: Flugferð - Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, fékk "flugferð" að leikslokum enda annar bikar liðsins á keppnistímabilinu staðreynd. Þetta var í fyrsta sinn sem Elísabet stýrir Val til sigurs í VISA-bikarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar