Hús og veður

Ragnar Axelsson

Hús og veður

Kaupa Í körfu

SKIPULAG hverfa, stærð, lega og lögun húsa getur, ásamt gróðursæld, haft mikil áhrif á staðbundið veðurfar. Að mati Magnúsar Jónssonar, veðurstofustjóra, vekur það nokkra furðu að jafnt skipulagsyfirvöld sem og fjöldi arkitekta skuli ekki veita vindafari og veðri almennt meiri athygli við hönnun bygginga og hverfa en raun ber vitni. Að minnsta kosti segist hann ekki sjá að slíkir þættir hafi verið settir ofarlega á listann þegar hugað hefur verið að uppbyggingu nýrra svæða eða þéttingu byggðar. MYNDATEXTI: Skuggahverfið - Verður nýtt Skuggahverfi til að auka lífsgæði og útivist í miðborginni? Hvernig hegðar næsta stórviðri sér í þessu nýja manngerða landslagi?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar