Rok og rigning

Þorkell Þorkelsson

Rok og rigning

Kaupa Í körfu

Rokið og rigningin HIÐ dæmigerða haustveður; rigning og rok, hefur leikið um landann undanfarna daga. Við slíkar aðstæður er eins gott að vera vel búinn eins og þessi kona sem ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á í gær. ..........

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar