Tvöföldun Reykjanesbrautar hjá IKEA

Sverrir Vilhelmsson

Tvöföldun Reykjanesbrautar hjá IKEA

Kaupa Í körfu

HÁANNATÍMI vegalagningar og viðgerða á vegum er að jafnaði á sumrin. Kannski hefur sú hugmynd flogið í gegnum huga malbikunarmannanna á myndinni að ef ekki yrði spýtt í lófana væri nauðsynlegt að bíða með frekari framkvæmdir fram á næsta vor, enda komið fram í miðjan september og sífellt votviðra- og vindasamara á landinu. Hvað sem því líður virðist malbikun Reykjanesbrautarinnar við Urriðaholt í Garðabæ miða vel. Enda veitir ekki af miðað við þá uppbyggingu sem fer nú fram á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar