Landsbankadeild kvenna

Árni Sæberg Árni

Landsbankadeild kvenna

Kaupa Í körfu

"ÉG bjóst eiginlega bara alls ekki við þessu, ég hélt að maður yrði látin vita fyrir svona," sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, eftir að hún var valin leikmaður umferða 8-14 í Landsbankadeild kvenna í gær. MYNDATEXTI: Úlfar Hinriksson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, og Greta Mjöll Samúelsdóttir, framherji Íslandsmeistaranna og leikmaður 8.-14. umferðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar