Í fótbolta á gamla Þróttarvellinum

Eyþór Árnason

Í fótbolta á gamla Þróttarvellinum

Kaupa Í körfu

FÁTT þykir sumum skemmtilegra en að sparka bolta og nota hvert tækifæri sem gefst til þess að æfa skotfimina. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um gamla Þróttarvöllinn hitti hann fyrir knáa stráka, þá Vilhjálm Kaldal Sigurðsson, Hilmi Jökul Þorleifsson og Alfreð Baarrikaad Valencia, sem voru að æfa sig með knöttinn eftirsótta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar