Smalað í Hrunamannahreppi

Sigurður Sigmundsson

Smalað í Hrunamannahreppi

Kaupa Í körfu

GÖNGUR og réttir standa nú sem hæst. Réttað var í Hrunarétt á föstudag og í Skaftholtsréttum og í Skeiðaréttum í gær, laugardag. MYNDATEXTI: Göngur. Safn Hrunamanna kemur af fjalli. Það er um fjögur þúsund talsins að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar