KaSa hópurinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KaSa hópurinn

Kaupa Í körfu

KASA-hópurinn flutti íslenska kammertónlist í Norræna húsinu síðstliðinn sunnudag; sömu efnisskrá og flutt verður á tónleikum í Kaupmannahöfn næstkomandi sunnudag. Þetta er fimmta starfsár hópsins. MYNDATEXTI: Kammertónlist - KaSa-hópurinn ætlar að leika verk eftir íslensk tónskáld eingöngu á tónleikum í Kaupmannahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar