Bugðuvöllur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Bugðuvöllur

Kaupa Í körfu

DAGFORELDRAR í Síðuhverfi hafa fengið sig fullsadda af síendurteknum og hættulegum skemmdarverkum á Bugðuvelli, leikvelli fyrir neðan verslunina Síðu. MYNDATEXTI: Gaman á róló - Börnunum leið vel á Bugðuvelli í gær og vita sem betur fer ekki af skemmdarvörgunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar