Skylmingar

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Skylmingar eru í margra huga fyrst og fremst fyrir stráka en þær Unnur og Kolfinna láta það ekki aftra sér frá því að æfa þessa fögru íþrótt. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti snarpar stelpur með sverð á lofti. MYNDATEXTI: Hvíld - Unnur og Kolfinna taka niður grímurnar og hvíla sig á milli bardaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar