Krakkar í Vesturbænum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar í Vesturbænum

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í 1. bekk Vesturbæjarskóla notfærðu sér veðurblíðuna í Reykjavík í gær með því að ganga um Vesturbæinn og Grjótaþorpið í fylgd kennara sinna. Markmiðið með göngunni var að skoða hvar bekkjarsystkinin ættu heima. Gangan var liður í svonefndri útikennslu sem er á hverjum þriðjudegi hjá nemendunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar