Krossey

Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Krossey

Kaupa Í körfu

NÚ hefur nóta- og togskipið Björg Jónsdóttir ÞH 321 fengið nýtt nafn, Krossey SF 20. Skipið hefur legið að undanförnu við bryggju á Húsavík þar sem unnið hefur verið að ýmsu viðhaldi og nú er búið að skipta um nafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar