Stolt Janusar
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ER ekki annað á þeim að heyra en vistin hafi verið góð á Íslandi. "Þessu verður best líkt sem andlegri för," segir Maxmo Salvaggio frá Ítalíu þegar hann er beðinn að lýsa uplifun sinni af Íslandi, en hann er einn af 11 ljósmyndurum sem dvalið hafa hér á landi í tæpa viku og ljósmyndað fyrir verkefnið Stolt Janusar. Um er að ræða listaverkefni sem Rafn Rafnsson, framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Base Camp, er einn af upphafsmönnunum að, en Base Camp sér um skipulagningu viðburðarins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir