Hermann Kári, Heiðrún og póstkortin
Kaupa Í körfu
Á tímum tölvupósta og gsm-síma er orðið sjaldgæft að fá sendingu í póstinum á gamla mátann. Og það er svo spennandi að vita aldrei hvenær eða hvaðan næsta kort kemur. Það getur verið frá Malasíu, Japan eða Rússlandi eða hvaða öðru landi sem er í heiminum. Hér á bæ liggur því á hverjum degi þessi tilhlökkun í loftinu um hvort okkur berist kort," segir Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir, sem ásamt sex ára syni sínum, Hermanni Kára, tekur þátt í póstkortaskiptum, þar sem fólk um víða veröld sendir hvert öðru póstkort með einhverjum texta, fróðleik og skemmtilegheitum eða hverju því sem það langar að segja frá. MYNDATEXTI: Kortasafn - Heiðrún og Hermann Kári við brot af öllum þeim fjölmörgu póstkortum sem þeim hafa borist í póstkortaskiptum. Kortið með hænu í skóm er í uppáhaldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir