Sveindís Valdimarsdóttir

Helgi Bjarnason

Sveindís Valdimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Innri-Njarðvík | "Ég fékk köllun í sumar, um að nú væri kominn tími til að gera eitthvað," segir Sveindís Valdimarsdóttir. Hún ákvað í sumar að hætta kennslu sem hún hefur sinnt með litlum hléum í tuttugu ár og stofna eigið fyrirtæki til að þróa aðferðir við pappírsgerð, eiginlega tilraunastofu í pappírsmassagerð. Hún hefur komið sér upp aðstöðu í gamla slippnum í Innri-Njarðvík og hættir að kenna um áramótin. MYNDATEXTI: Sköpun - Sveindís Valdimarsdóttir gerir fallega hluti úr pappírsmassanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar