Póstkort Heiðrúnar og Hermanns Kára

Póstkort Heiðrúnar og Hermanns Kára

Kaupa Í körfu

Á tímum tölvupósta og gsm-síma er orðið sjaldgæft að fá sendingu í póstinum á gamla mátann. Og það er svo spennandi að vita aldrei hvenær eða hvaðan næsta kort kemur. Það getur verið frá Malasíu, Japan eða Rússlandi eða hvaða öðru landi sem er í heiminum. Hér á bæ liggur því á hverjum degi þessi tilhlökkun í loftinu um hvort okkur berist kort," segir Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir, sem ásamt sex ára syni sínum, Hermanni Kára, tekur þátt í póstkortaskiptum, þar sem fólk um víða veröld sendir hvert öðru póstkort með einhverjum texta, fróðleik og skemmtilegheitum eða hverju því sem það langar að segja frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar