Póstkort Heiðrúnar og Hermanns Kára
Kaupa Í körfu
Á tímum tölvupósta og gsm-síma er orðið sjaldgæft að fá sendingu í póstinum á gamla mátann. Og það er svo spennandi að vita aldrei hvenær eða hvaðan næsta kort kemur. Það getur verið frá Malasíu, Japan eða Rússlandi eða hvaða öðru landi sem er í heiminum. Hér á bæ liggur því á hverjum degi þessi tilhlökkun í loftinu um hvort okkur berist kort," segir Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir, sem ásamt sex ára syni sínum, Hermanni Kára, tekur þátt í póstkortaskiptum, þar sem fólk um víða veröld sendir hvert öðru póstkort með einhverjum texta, fróðleik og skemmtilegheitum eða hverju því sem það langar að segja frá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir