Mótmælaganga

Mótmælaganga

Kaupa Í körfu

"Í MÍNUM villtustu draumum hefði ég aldrei getað ímyndað mér að hér myndi mæta fjöldi á við kvennafrídaginn, en það gerðist," sagði Ómar Ragnarsson við Morgunblaðið eftir að fjölmennum mótmælafundi gegn Kárahnjúkavirkjun lauk á Austurvelli í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar